Nýtt
LÄTTLAGAT
Grænkerabollur með kartöflumús,
380 g, tilbúin máltíð frosið

695,-

LÄTTLAGAT
LÄTTLAGAT

LÄTTLAGAT

695,-
Aðeins fáanlegt í verslun
Einfaldaðu hversdagslífið með bragðgóðum jurtabollurétti með kartöflustöppu og sósu. Eins nálægt því að vera heimagert og hægt er – tilbúið á nokkrum mínútum.

Form/Hönnunarferli

Sannur vinur í hversdagsleikanum

Vilt þú borða bragðgóða og vandaða máltíð, en hefur ekki tíma til að elda? Það er hversdagslegt vandamál sem við höfum leyst með LÄTTLAGAT tilbúnu máltíðunum. Allar máltíðirnar eru byggðar á frægu kjötbollunum okkar – einnig grænkeraútgáfan – og þær eru vandlega samsettar með bragðgóðu meðlæti. Eins nálægt því að vera heimagert og hægt er og tilbúið á nokkrum mínútum!


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X