FESTLIGT
Kartöfluflögur,
150 g, sýrður rjómi/laukur

245,-

FESTLIGT
FESTLIGT

FESTLIGT

245,-
Aðeins fáanlegt í verslun
Vantar þig snakk partíið eða bíókvöldið? Þá eru FESTLIGT kartöfluflögurnar, sem eru steiktar með hýðinu, eitthvað fyrir þig. Þær fást í stórum og litlum pokum í nokkrum bragðtegundum sem innblásnar eru af sænskri matargerð.

Form/Hönnunarferli

Flögur sem henta tilefninu

Fáðu þér eitthvað einstaklega gott af og til. FESTLIGT kartöfluflögurnar eru steiktar með hýðinu og því afar stökkar og bragðmiklar. Þær eru til í ólíkum bragðtegundum, bæði hefðbundnum og meira óvæntum, eins og saltaðar, með sýrðum rjóma og lauk, með maríneruðum sveppum eða pipar og blaðlauk. Tilvaldar í veisluna eða kósíkvöldið!


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X