Nýtt
VÅRKÄNSLA
Gjafaaskja,
161 g, blandað konfekt

995,-

VÅRKÄNSLA
VÅRKÄNSLA

VÅRKÄNSLA

995,-
Aðeins fáanlegt í verslun
Gerðu sumarfögnuðinn aðeins sætari með blönduðum konfektmolum. Gjafaaskan inniheldur 15 mola með 3 mismunandi bragðtegundum – tilvalin fyrir Valentínusardaginn, páskana og útskriftir.

Form/Hönnunarferli

Fagnaðu endurkomu vorsins

Bjartari dagar kalla á fögnuð með VÅRKÄNSLA línunni. Hvers vegna? Annars vegar þýðir VÅR „vor“ og KÄNSLA þýðir „tilfinning“, þannig að nafnið segir í raun allt sem segja þarf. Í línunni finnur þú líka nóg af sætindum sem henta fullkomlega fyrir allar hátíðir vors og sumars, eins og Valentínusardaginn, páska, fermingar og útskriftarveislur. Allt frá súkkulaðieggjum og -kanínum til súkkulaðigjafaaskja til að gefa eða njóta.


Vörur sem þú skoðaðir síðast

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X