Nýtt
VINTERSAGA
Gjafaaskja,
161 g, blandað konfekt Rainforest Alliance-vottað

995,-

VINTERSAGA
VINTERSAGA

VINTERSAGA

995,-
Aðeins fáanlegt í verslun
Bættu smá sætindum við hátíðirnar með þessum blönduðu konfektmolum. Hátíðlegi gjafakassinn inniheldur 15 konfektmola í þremur mismunandi brögðum – eitthvað fyrir alla.

Form/Hönnunarferli

Bragðgott jólaævintýri

VINTERSAGA þýðir „vetrarævintýri“ á sænsku. Vörurnar hjálpa þér að gera jólahátíðina ævintýralega notalega – ljúffengt súkkulaði, jólaglögg og alls kyns piparkökur.

Hugleiðingar hönnuða

Katie Kirk, hönnuður

„Ég elska bæði jólin og IKEA og því var það draumi líkast að fá að vinna í VINTERFINT, STRÅLA og VINTERSAGA vörulínunum. Hönnunin mín er mínimalísk en þó geómetrísk og innblásin af módernisma og þjóðlist. Í mynstrunum lék ég mér með stærðarhlutföll og sögur þar sem fígúrurnar verða hluti af stórri og litríkri jólahátíð. Ég vona að líflegu jólavörurnar auðveldi þér að pakka inn gjöfum, skreyta og njóta jólanna!“

Hvernig á að velja

Sætasta gjöfin

Ertu á leið heim eða til vina? Það er alltaf hægt að bæta smá sætindum við jólaundirbúninginn. VINTERSAGA jólagjafakassinn er líka tilvalinn sem gjöf. Fallegur kassinn inniheldur 15 góða konfektmola með þrem mismunandi bragðtegundum. Þú getur gefið kassann einan og sér eða smeygt honum með annarri stærri jólagjöf.


Svipaðar vörur

Vörur sem þú skoðaðir síðast

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X