Súkkulaðið inniheldur að minnsta kosti 30% kakó.
Kakóið í vörunni er með Rainforest Alliance-vottun sem stuðlar að sjálfbærari landbúnaði.
Láttu freistast og bragðaðu á rjómasúkkulaði með piparkökubitum sem færa súkkulaðinu skemmtilega áferð og jólalegt bragð.
Einföld og skemmtileg leið til að gleðja vini eða fjölskyldu um hátíðarnar.
Blár pakkinn er hannaður af Kattie Kirk og passar við sumar VINTERFINT jólavörurnar okkar.
Tilvalin gjöf, sérstaklega í bland við VINTERFINT línuna.