Það er sænsk hefð að fjölskylda og vinir komi saman í desember í „fika“ – og þá er nauðsynlegt að vera með piparkökuhús á borðinu.
VINTERSAGA piparkökurnar eru stökkar og kryddaðar með engifer, kanil og negul. Þær passa fullkomlega með saffranbollum og glöggi eða öðrum drykkjum sem passa við stemninguna.
Pakkningarnar eru hannaðar af Katie Kirk til að passa við aðrar jólavörur frá IKEA svo það sé auðveldara að skapa hátíðlega stemningu.