Það er sænsk hefð að fjölskylda og vinir komi saman í desember og föndri saman jólaskraut – og eitt vinsælasta skrautið eru piparkökutré.
Með VINTERSAGA piparkökutrjám getur þú auðveldlega skapað þína eigin jólaskreytingu og notið hátíðarstemningarinnar.
Ert þú skapandi Með ástríðu fyrir föndri Farðu þá með piparkökuhúsagerðina upp á hærra plan og bættu við VINTERSAGA piparkökuhúsum til að skapa töfrandi heim með notalegum kofa í skóginum.
Pakkningarnar eru hannaðar af Katie Kirk til að passa við aðrar jólavörur frá IKEA svo það sé auðveldara að blanda þeim saman fyrir hátíðlegar stundir með fjölskyldu og vinum.