Þegar kertið er brunnið niður getur þú notað glasið sem skreytingu eða geymt í því smáhluti.
Ilmur af jasmínu, peru, engifer og dalalilju.
Hentar vel þegar þú vilt skapa rómantíska stemningu með innblæstri frá sveitinni.
Að minnsta kosti 50% af vaxinu í þessari vöru er endurnýjanlegt vax unnið úr plöntum.
Ilmertið passar í 9 cm BERGGRAN kertastjakann. Götin á stjakanum mynda fallega skugga.