Þegar kertið er brunnið niður getur þú notað glasið undir smáhluti.
Að minnsta kosti 50% af vaxinu í þessari vöru er endurnýjanlegt vax unnið úr plöntum.
Ilmurinn minnir á læk sem rennur í gegnum skóginn.
Hentar vel þegar þú vilt skapa þægilega stemningu með innblæstri frá norrænni náttúru.
Ilmertið passar í 7 cm BERGGRAN kertastjakann. Götin á stjakanum mynda fallega skugga.