Þegar kertið er brunnið niður getur þú notað glasið undir smáhluti.
Ilmur af vanillu og volgri mjólk með smá kókoskeim.
Hentar vel þegar þú vilt skapa notalega stemningu með innblæstri af svölum haustdögum í borginni og sólsetri við sjóinn.
Að minnsta kosti 50% af vaxinu í þessari vöru er unnið úr plöntum.
Ilmertið passar í 7 cm BERGGRAN kertastjakann. Götin á stjakanum mynda fallega skugga.