MILLBERGET
Skrifborðsstóll
70x70 cm Murum svart

16.950,-

Magn: - +
MILLBERGET
MILLBERGET

MILLBERGET

16.950,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager
Verslun: Til á lager

Skrifborðsstóllinn er með stillanlegan sætishalla til að þú getir lagað hann að hreyfingum þínum og þyngd.

Til að stilla sætishallann þarft þú að snúa hnúðnum undir sætinu til að auka eða minnka viðnámið.

Sætið er rúmgott og þægilegt og bakið hátt og veitir góðan stuðning.

Það eru göt í sætinu og bakinu á stólnum sem gerir lofti kleift að leika um líkaman og því líður þér betur út vinnudaginn.

Bólstraðir armar veita góðan stuðning og þægindi.

Þú situr þægilega þar sem hægt er að stilla hæð stólsins.

Glæsileg og sígild hönnunin gerir það að verkum skrifborðsstólinn passar bæði í tilgreint vinnurými og í stofuna.

Hjólin eru með bremsubúnaði sem heldur stólnum á sínum stað þegar þú stendur upp og losar um hann þegar þú sest niður.

Auðvelt að setja saman.

Mjúkt en endingargott húðað efni sem auðvelt er að þurrka af.

Fæst í fleiri litum, veldu þann sem hentar þér og heimilinu þínu best.

Passar vel með skrifborðum úr MALM línunni.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X