1.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
LUSTIGKURRE
Höldurnar auðvelda þér að toga körfuna út og lyfta henni.
Góð stærð fyrir allt frá tölvuleikjaaukahlutum að fötum og tómstundargræjum.
Passar fullkomlega í KALLAX hillueiningu og aðrar hirslur með hillum sem eru minnst 35 cm djúpar.
Auðvelt að setja saman og lítið mál að pakka niður aftur þegar þú þarft ekki á honum að halda og vilt spara pláss.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 304.573.28
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu af með þurrum klút.
Öll ný efni gefa frá sér sérstaka lykt sem hverfur smátt og smátt.
Skúfgras er grastegund sem hreinsar vatn fyrir rækjueldi með náttúrulegum hætti. En það þarf stöðugt að grisja það svo það taki ekki yfir. Grasið er mjúkt en sterkt í eðli sínu og því er það fullkomið fyrir handgerðar vörur. Við gefum skúfgrasinu annað tækifæri og nýtum það sem hráefni í LUSTIGKURRE vörurnar. Varan veitir bændum aukna tekjumöguleika og þú færð tækifæri til að skreyta heimilið með einstöku handverki.
Þessi einstakur hlutur skartar handgerðum og listrænum eiginleikum. Handverksfólk blæs lífi í hugmyndir IKEA hönnuða með hæfileikum og hefðum. Útkoman er einstök vara sem sameinar hefðbundið handverk og nútímalegan lífsstíl.
Lengd: | 62 cm |
Breidd: | 32 cm |
Hæð: | 4 cm |
Heildarþyngd: | 1,26 kg |
Nettóþyngd: | 1,26 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 6,9 l |
Vörunúmer 304.573.28
Vörunúmer | 304.573.28 |
Vörunúmer 304.573.28
Breidd: | 32 cm |
Dýpt: | 33 cm |
Hæð: | 32 cm |
Vörunúmer: | 304.573.28 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 62 cm |
Breidd: | 32 cm |
Hæð: | 4 cm |
Heildarþyngd: | 1,26 kg |
Nettóþyngd: | 1,26 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 6,9 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls