10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is
EKENÄSET bekkurinn er stílhreinn og passar því vel inn í öll rými heimilisins. Þægilegt aukasæti fyrir þig eða gestina.
Hver bekkur er einstakur þar sem viðargrindin er fyrst brúnbæsuð og síðan glærlökkuð og því er náttúrulegt æðamynstrið sýnilegra.
Í sætinu er eftirgefanlegur svampur sem nær fyrri lögun sinni þegar þú stendur upp. Að auki eru gormar í sætinu sem veitia góðan stuðning.
Háir fætur úr gegnheilum við auðvelda þér að ryksuga eða ná í hluti sem eru í felum undir bekknum.
Fágað áfast áklæði sem endist lengi. Þú getur valið úr mismunandi áklæðum og fundið það sem er þér að skapi.