Auðvelt að setja saman, aðeins fjórar skrúfur.
Auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem hægt er að taka það af og þvo í vél.
Þú situr þægilega þökk sé mjúku sætinu ásamt sveigjanleika sætisins og baksins.
Nútímaleg klassík, mjúk sæti og grind sem gefur þægilega eftir. Gestirnir geta slappað lengi af eftir eftirréttinn.
Viarp áklæðið er endingargott og auðvelt í umhirðu, það er úr bómull og endurunnu pólýester sem hnökrar lítið – tvítóna áferð dregur úr blettum.
Áklæðið á stólnum er úr beinum pólýestertrefjum með litlum bilum á milli – sem gerir það einstaklega mjúkt með góðri öndun og því heldur það vel sama hitastigi þegar þú situr.