Bólstrað sæti dreifir þyngd vel og dregur úr álagi á setbein.
Áklæðið má taka af og þvo í vél og því einfalt að halda því hreinu.
Svampfylling í stólbaki og sæti gerir stólinn þægilegan kost við matarborðið.
Bólstrað stólbakið veitir bakinu góðan stuðning.
Með því að nota sterkt hágæðastál í vöruna hámörkum við notkun auðlinda með því að nota minna af efni samanborið við ef við hefðum notað venjulegt stál, ásamt því að auka endingu og styrk.