Með glærlakkaðri áferð sem auðvelt er að þrífa.
Lögunin á stólbakinu og sætinu veitir mikil þægindi.
Endurvakning á sígildu viðarstólunum frá sjöunda áratugnum og færir húsgagnaarfleifðinni og hvaða borðstofu sem er glæsilegt yfirbragð.
Úr gegnheilu birki og birkispón fyrir styrkleika og góða endingu.
Glært akrýllakk gerir náttúrulegri fegurð viðarins hátt undir höfði – útlit sem hentar mörgum stílflokkum.