Viður er náttúrulegt hráefni og tilbrigði í mynstri, lit og áferð viðarins gerir hvert og eitt húsgagn einstakt.
Viðartrefjarnar eru sýnilegar sem gefur hlýtt og náttúrulegt útlit.
Sterkbyggð grindin er úr gegnheilum við sem er bæsaður og lakkaður til að auka endingu og gera viðarmynstrinu kleift að skína.
Það er notalegt að sitja í stólnum því bak hans er hallandi og sætið er rúmgott.
Passar vel með PINNTORP borði sem er einnig stílhreint, með hlýjum litatónum og fallegum smáatriðum.
PINNTORP stóllinn fæst í mismunandi litum, með bólstruðu sæti eða án, svo þú getur auðveldlega fundið einn eða fleiri, sem falla að þínum stíl.