Þú getur gert sófann þægilegri og persónulegri með því að bæta við púðum í mismunandi stærðum og litum.
Þú getur einfaldlega hrist vatnið af eftir létta rigningu þar sem áklæðið hrindir frá sér vatni.
Auðvelt er að halda púðaverinu hreinu og fersku því hægt er að taka það af og þvo í vél.
Liturinn á áklæðinu helst lengi þar sem efnið hefur mikla ljósfestu.
Þú getur breytt útlitinu á útisvæðinu þínu þegar þér hentar með lausum FRÖSÖN áklæðum.
Gerðu útisvæðið að afslappandi stað. Þessir þægilegu útisófar eru úr endingargóðum efnivið.
Sófaborðið getur verið á milli eða við hlið sófans, þú ræður.