Duftlakkaður stálramminn er bæði stöðugur og endingargóður.
Efnið veitir góða vernd gegn útfjólubláum geislum þar sem það er með UPF (Ultraviolet Protection Factor) gildið 25+, sem þýðir að það stöðvar 96% af útfjólublárri geislun sólarinnar.
HAMMARÖN laufskálinn hentar einstaklega vel til að skapa næði eða skjól fyrir sólinni. Þú getur líka látið umgjörðina ramma inn útisvæðið með tjaldið dregið frá.
Ef þú þarft að skipta út tjaldinu eða vilt eiga annað til vara, getur þú bætt við HAMMARÖN tjaldi fyrir laufskála sem selt er sér.
Auðvelt að halda hreinu og fínu þar sem hægt er að fjarlægja efnið og þvo það.
Endingargott efnið í tjaldinu upplitast ekki og því helst liturinn lengur.
Einfalt er að draga frá og fyrir.