Gegnsæjar gardínurnar hleypa dagsbirtunni í gegn en veita samt næði og því henta þær vel í lagskipta gardínulausn.
Gardínuborðinn auðveldar þér að plísera gardínuna með RIKTIG gardínukrókum.
Gardínur með gardínuborða sem gerir þér kleift að hengja þær beint á stöngina með þar til gerðum vösum eða flipum. Þú getur líka hengt gardínuna á gardínubraut með hjólum og krókum.
Með hjólum og krókum skapast yfirleitt formlegra og fágaðra yfirbragð þar sem ekki sést í festingarnar.
Efnið í gardínunum hangir fallega og fellingarnar setja svip á gluggana.
Efnið er úr endurunnu pólýester og heldur litnum vel þótt það sé þvegið oft.