Síddin er 195 cm, sem hentar fyrir hærri glugga og svalahurðir.
Gardínur með kósum eru nútímalegar og hanga fallega. Auðvelt er að renna þeim til og frá á stönginni og henta því gluggum sem oft þarf að draga frá og fyrir.
Efnið dregur úr dagsbirtu og glampa. Það veitir næði þar sem það kemur í veg fyrir að fólk sjái inn. Þegar dimmt er er hægt að greina útlínur í gegnum þær ef rýmið er upplýst.
Úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin sem gerir okkur kleift að nota minna af nýrri bómull.
Bómull er náttúrulegt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í vél.