Það er rauf efst á gardínunni sem gerir þér kleift að þræða hana beint á gardínustöng.
Gardínan er snúrulaus sem eykur öryggi barna.
Þú getur auðveldlega haft felligardínurnar í nokkrum ákveðnum hæðum því það eru seglar í hliðunum.
Þú getur líka hengt rúllugardínuna upp með krókunum sem fylgja.
Sterkt pólýesterefnið heldur lit sínum vel, hleypur ekki í þvotti og má fara í þvottavél aftur og aftur.
Til í mörgum stærðum fyrir mismunandi glugga, hægt að nota í alla glugga heimilisins.
Efnið dregur úr dagsbirtu og glampa. Það veitir næði þar sem það kemur í veg fyrir að fólk sjái inn. Þegar dimmt er er hægt að greina útlínur í gegnum þær ef rýmið er upplýst.
Gardínurnar draga úr hita sólarinnar og minnka dragsúg frá óþéttum gluggum. Best er að hengja þær upp innan á gluggakarminn, þ.e. eins nálægt rúðunni og hægt er.
Hægt að nota í hvaða rými sem er og ofan á hvaða gólfefni sem er, jafnvel í rýmum þar sem er mikill raki eins og í baðherbergjum.