Áklæðið er með rennilás og því auðvelt að taka það af og þvo.
Flauelið er ómótstæðilega mjúkt viðkomu og færir herberginu glæsilegt yfirbragð.
Varan er úr 100% bómul – náttúrulegt og mjúkt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í vél.
Bómullarflauel gefur litnum dýpt og er mjúkt viðkomu.
Passar á 65x65 cm púða.
Jólalegt púðaver setur heimilið í hátíðarbúning og færir því notalegt og hlýlegt yfirbragð á einfaldan hátt.