Ert þú að leita að skáp, skenk, sjónvarpsbekk, glerskáp eða vegghirslu sem þú getur raðað saman eftir þínum þörfum? Þá er BESTÅ hirslulínan fyrir þig. BESTÅ línan samanstendur af einingum sem hægt er að raða saman eftir þörfum og hentar vel í hvaða rými sem er.
Skoðaðu teikniforritið okkar fyrir BESTÅ hirslur
Sjónvarpshirsla, skápasamsetning eða hirslur í alla stofuna? Teiknaðu upp hvaða lausn sem er, stóra eða smáa, með þægilega teikniforritinu okkar.