Hér getur þú pantað tíma hjá ráðgjafa í eldhúsinnréttingadeild. Athugaðu að það er hægt að mæta í verslun og fá ráðgjöf alla virka daga en tímapöntunin tryggir að þú komist að á ákveðnum tíma. Hver bókaður tími er ein klukkustund. Ráðgjöfin fer fram í eldhúsinnréttingadeild. Veldu tíma sem hentar og þér ætti strax að berast staðfestingarpóstur.

Athugaðu að ráðgjafar sjá um almenna ráðgjöf og frágang pantana en teikna ekki upp eldhúsið. Til að fá teikningu þarf að fylla út hönnunarbeiðni sem er send á teiknistofuna https://www.ikea.is/teiknithjonusta

Bóka tíma

Aftur efst
+
X