Fyrstu skref

Það er í raun afar einfalt – þú fylgir leiðbeiningum sem fylgja.
Nei, gardínunum fylgja endurhlaðanlegar rafhlöður og því þarf ekki að eiga við rafmagnssnúrur.
Þú getur stýrt gardínunum með meðfylgjandi fjarstýringu eða IKEA Home smart appinu (aðgengilegt fyrir IOS og Android), í gegnum TRÅDFRI gátt (seld sér). Ein fjarstýring (sem er tengd) eða IKEA Home smart appið geta einnig stýrt nokkrum gardínum í einu. Þú getur dregið gardínurnar varlega niður ef rafhlaðan klárast.
Hver gardína er þegar pöruð.
Fylgdu sömu leiðbeiningum og til að para gardínurnar.

Já, fylgdu þessum skrefum til að para fleiri gardínur:

  1. Opnaðu bakhliðina á fjarstýringunni og finndu pörunarhnappinn.
  2. Ýttu stutt á báða hnappana á gardínunni. Búnaðurinn er nú ræstur og tilbúinn í pörun í tvær mínútur.
  3. Haltu fjarstýringunni mjög nálægt þráðlausu rúllugardínunni sem þú vilt bæta við (ekki í meira en 5cm fjarlægð frá rafhlöðuloki gardínu).
  4. Ýttu og haltu pörunarhnappinum inni í að minnsta kosti 10 sekúndur á fjarstýringunni.
  5. Stöðugt rautt ljós lýsir á fjarstýringunni. Á þráðlausu rúllugardínunni blikkar hvítt ljós rólega þar til búnaðurinn er paraður.

Þú getur parað allt að fjórar gardínur. Athugaðu að ef þú ert með fleiri en eina gardínu gætu þær farið upp og niður á mismunandi hraða, en það er eðlilegt.

Pörunarhnappurinn er innan í fjarstýringunni.
Þú þarft TRÅDFRI gátt til að nota IKEA Home smart appið. Þú getur sótt appið þér að kostnaðarlausu í Google Play eða App Store, eftir því hvernig búnað þú ert með. Upplýsingar um hvernig á að para og bæta við gardínum finnur þú í IKEA Home smart appinu.

Niðurhal fyrir Android

Niðurhal fyrir iOS


Notkunarleiðbeiningar

Gardínurnar fara upp eða niður án þess að stoppa ef þú ýtir einu sinni snöggt á hnappinn. Ýttu einu sinni til að stöðva þær. Ekki ýta oftar en einu sinni þar sem það gæti sent misvísandi skipanir til gardínanna.

Ýttu á pörunarhnappinn á fjarstýringunni fjórum sinnum.

Já, þú getur fest hana með því að nota límið á veggfestingunni fyrir fjarstýringu. Þú getur einnig fest veggfestinguna með skrúfum.

Færðu gardínurnar á æskilega lengd með fjarstýringunni eða hnöppunum á gardínunum. Þegar gardínurnar hafa náð stöðunni ýtur þú tvisvar á upp eða niður hnappinn á gardínunum til að vista stöðuna sem hámarkslengd á gardínum.

Já, skoðaðu vöruupplýsingar á vefnum okkar fyrir nánari upplýsingar.
Fjarstýringin getur stýrt gardínunum frá allt að 10 metrum. Með TRÅDFRI gátt og IKEA Home smart appi getur þú stýrt gardínunum hvaðan sem er, svo lengi sem búnaðurinn er ert tengdur sama WiFi og gáttin.
Já, með IKEA Home smart appinu.

Ýttu á báða hnappana á gardínunum í meira en fimm sekúndur.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X