Barnið getur staflað hringjunum og lært um liti og lögun á sama tíma.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Barnið getur staflað hringjunum og lært um liti og lögun á sama tíma.
Þjálfar fínhreyfingar og rökhugsun.
Fyrir 12 mánaða og eldri.
Inniheldur: Viðarstand með mjúku priki, sjö hringi og hnúð.
Varan er CE-merkt.
Francis Cayouette
Hæð: 20 cm
Þvermál: 13 cm
Þrífðu með rökum klút.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og við, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Hlutir úr viði: Gegnheilt beyki, Bæs, Glært akrýllakk
Gúmmíhluti: Gervigúmmí