Með því að festa öryggisgrindina á rúmhliðina dregur þú úr hættunni á að barnið detti fram úr.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Með því að festa öryggisgrindina á rúmhliðina dregur þú úr hættunni á að barnið detti fram úr.
Auðvelt að festa og taka af; skilur ekki eftir för á rúmgrindinni.
Passar bæði á rúm og ungbarnarúm.
Passar á öll barna- og ungbarnarúm þar sem hliðar eru 18-25 mm þykkar.
IKEA of Sweden
Lengd: 90 cm
Hæð: 7.5 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Öryggisgrind: Trefjaplata, Akrýlmálning
Málmfesting: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Sparri: Gervigúmmí