Bómullar- og hörblanda sameinar mýkt bómullarinnar og gljáa og þéttleika hörsins.
Bómullar- og hörblanda sameinar mýkt bómullarinnar og gljáa og þéttleika hörsins.
Borðdúkurinn bæði verndar borðið og skapar skemmtilega stemningu.
Passar á borð fyrir 8-10 manns.
Maria Vinka
Lengd: 320 cm
Breidd: 145 cm
Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 200°C.Má ekki þurrhreinsa.Hleypur 4%.
Endurnýjanlegt hráefni (bómull og hör).
Engin ljósvirk bleikiefni eru notuð við framleiðslu á vörunni.
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
52% hör, 48% bómull