Þú færð stuðning á réttum stöðum með sérpökkuðum pokagormum sem hreyfast hver fyrir sig og fylgja líkama þínum eftir.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Þú færð stuðning á réttum stöðum með sérpökkuðum pokagormum sem hreyfast hver fyrir sig og fylgja líkama þínum eftir.
Fimm þægindasvæði í dýnunni veita nákvæman stuðning og létta á spennu á öxlum og mjöðmum.
Neðri gormarnir veita aukin þægindi.
Gormabyggingin hleypir lofti vel í gegn og bætir þannig svefnumhverfið.
Lagaðu útlit rúmsins að heimilinu; rúmfætur fást í mismunandi útgáfum og stærðum.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Það má nota dýnuna strax, en hafðu í huga að dýna sem hefur verið innpökkuð nær eðlilegri stærð og lögun á um það bil 72 klukkustundum. Það getur líka tekið líkamann allt að tveimur vikum að venjast nýju dýnunni.
Stundum er lykt af dýnunni þegar þú opnar pakkninguna. Lyktin er ekki hættuleg eða eitruð og hverfur með tímanum. Hægt er að viðra og ryksuga dýnuna til að losna fyrr við lyktina.
194 pokagormar/m².
Fætur eru seldir sér.
Yfirdýna er seld sér.
Rúmföt eru seld sér.
Synnöve Mork
Lengd: 200 cm
Breidd: 120 cm
Þykkt: 34 cm
Má ekki þvo.Hreinsið með húsgagnasjampói.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Dýnuver/ Dýnuver: 64% pólýester, 36% bómull
Grind: Gegnheil fura, gegnheilt greni, Krossviður
Hlífðarefni/ Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni
Tvísoðinn pokagormakjarni/ Bonnell-gormar/ Málmgrind: Stál
Hornhlíf: Pólýúretansvampur 25 kg/m³
Áklæði, hlið/ Dýnuver: 64% bómull, 36% pólýester
Fylling: Pólýestervatt