Ertu lengi að koma þér fram úr á morgnanna? Þú getur sparað þér nokkrar mínútur með því að hengja fötin upp á bak við spegilinn.
Ertu lengi að koma þér fram úr á morgnanna? Þú getur sparað þér nokkrar mínútur með því að hengja fötin upp á bak við spegilinn.
Þú getur hengt upp notuð föt á bak við spegilinn til að koma í veg fyrir stafla af fötum á gólfinu eða óþarfa þvott.
Veldu hvaða stíl þú vilt hafa á speglinum þínum, en þú getur valið að sleppa skrautinu sem er efst.
Þú getur hengt spegilinn á vegg eða komið honum fyrir á gólfinu.
Hentar í flest herbergi, og er prófað og samþykkt til notkunar á baðherbergjum.
Spegillinn er með öryggisfilmu, sem dregur úr skemmdum ef hann brotnar.
Notaðu veggfestingarnar á bakhlið spegilsins til að hengja upp á vegg. Fylgdu leiðbeiningunum. Notaðu festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
A Efverlund/C Ke
Breidd: 40 cm
Hæð: 167 cm
Gler: Strjúktu af með klút vættum með vatni eða glerhreinsi.Þurrkaðu með hreinum klút.
Blýlausir speglar - engu blýi er bætt í við framleiðsluna.
Grunnefni: Galvaníserað stál, Epoxý/pólýesterduftlakk, .
Spegill: Gler
Efri rammi: Stál, galvaníserað, Epoxý/pólýesterduftlakk, .