Close

Krukka með loki

KORKEN

Glært gler
Uppselt
395,-
Vörunúmer: 70213550
Nánar um vöruna

Það er þéttihringur á krukkunni, hentar vel til að varðveita uppáhalds heimagerðu sulturnar og hlaupin.

Veldu stærð

Aðrar vörur í KORKEN línunni

KORKEN flaska m/tappa 0.5 l glært gler KORKEN flaska m/tappa 1 l glært gler

Nánar um vöruna

Það er þéttihringur á krukkunni, hentar vel til að varðveita uppáhalds heimagerðu sulturnar og hlaupin.

Loftþétt lok varðveitir bæði bragð og ilm innihaldsins.

Þú getur dregið úr því að henda matvælum með því að geyma þurrvöru í krukku með loftþéttu loki, vegna þess að þá skemmist hún síður.

Glært ílátið auðveldar þér að finna það sem þú ert að leita að, hvar sem það stendur.

Mál vöru

Hæð : 21.5 cm

Þvermál : 12.5 cm

Rúmtak : 1.8 l

Krukkan er loftþétt og hentar vel til að varðveita mat. En hafa skal í huga að þéttikanturinn þarf að vera hreinn og heill til að virka rétt.

Auka þéttihringir eru seldir sér.

Meðhöndlun

Forhitaðu krukkuna í heitu vatni áður en þú sótthreinsar hana með sjóðandi vatni. Þetta kemur í veg fyrir að hún springi.

Þvoið og þurrkið þessa vöru áður en hún er notuð í fyrsta skipti.

Krukkan þolir að fara í uppþvottavél en gúmmíhringinn skal þvo í höndum.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Umhverfisvernd

Endurunnið gler.

Inniheldur ekki kadmíum eða blý.

Efni

Endurunnið gler, náttúrulegt gúmmí, Ryðfrítt stál

Tengdar vörur