Útdraganlega einingin veitir þér stærra vinnusvæði.
Þú getur haft snúrur og fjöltengi á hillunni undir borðinu þar sem þau eru falin en samt innan seilingar.
Hægt er að hafa útdraganlegu plötuna hægra eða vinstra megin eftir þörfum.
Hægt er að setja eininguna hvar sem er í herberginu því hún er frágengin að aftan.
Mál vöruBreidd: 151 cm
Dýpt: 65 cm
Hæð: 73 cm
Burðarþol: 50 kg
Passar við önnur húsgögn í MALM línunni.
MeðhöndlunÞrífðu með rökum klút.
Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Mögulegt er að endurvinna vöruna eða nota til orkuvinnslu.
EfniBorðplata: Spónaplata, Trefjaplata, Fylling úr endurunnum pappa með vaxkökumynstri, Asksspónn, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Pappír
Hliðarplötur: Spónaplata, Trefjaplata, Trefjaplata, Fylling úr endurunnum pappa með vaxkökumynstri, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Plastkantur