Opnar hillur bjóða upp á góða yfirsýn og þægilegt aðgengi.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Opnar hillur bjóða upp á góða yfirsýn og þægilegt aðgengi.
T Christensen/K Legaard
Breidd: 42 cm
Dýpt: 37 cm
Hæð: 172 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.Bleytu skal þurrka upp eins fljótt og mögulegt er svo að það myndist ekki blettur.
Við gerum strangar kröfur til alls viðar sem við notum, t.d. bönnum við notkun á ólöglega felldum við. Markmið okkar fyrir 2020 er að allur viður sem við notum verði 100% endurunninn eða af ábyrgum uppruna.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu.
Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.
Efri hluti/ Hilla: Trefjaplata, Akrýlmálning
Listi/ Fótur: Gegnheilt birki, Akrýlmálning