Stillanleg hilla úr hertu gleri, sem er hita- og höggþolið og ber meiri þyngd en venjulegt gler.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Stillanleg hilla úr hertu gleri, sem er hita- og höggþolið og ber meiri þyngd en venjulegt gler.
Það er öryggisfilma á bakhlið spegilsins, sem dregur úr slysahættu ef hann brotnar.
Þrjár stillanlegar hillur innifaldar.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Það þarf tvo til að setja þessa vöru saman.
T Christensen/K Legaard
Breidd: 63 cm
Dýpt: 16 cm
Hæð: 98 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.Bleytu skal þurrka upp eins fljótt og mögulegt er svo að það myndist ekki blettur.
Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.
Við gerum strangar kröfur til alls viðar sem við notum, t.d. bönnum við notkun á ólöglega felldum við. Markmið okkar fyrir 2020 er að allur viður sem við notum verði 100% endurunninn eða af ábyrgum uppruna.
Blýlausir speglar - engu blýi er bætt í við framleiðsluna.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu.
Grind/ Hurðakarmur: Trefjaplata, Litað pólýesterduftlakk
Panill: Trefjaplata, Akrýlmálning, Gler
Stillanleg hilla: Hert gler
Bakhlið: Trefjaplata, Akrýlmálning