Þú getur opnað ruslaskúffuna með því að snerta hana létt með fingrinum, eða með mjöðminni, hnénu eða fætinum ef þú ert með fullar hendur.
Vara að klárast - því miður er ekki hægt að versla vöruna í vefverslun eins og er.
Þú getur opnað ruslaskúffuna með því að snerta hana létt með fingrinum, eða með mjöðminni, hnénu eða fætinum ef þú ert með fullar hendur.
Lætur sorpflokkunarskúffuna opnast og lokast mjúklega og hljóðlega.
Þú getur líka opnað og lokað sorpflokkunarskúffunni handvirkt þegar þörf er á, eins og t.d. ef rafmagnið fer af.
Þú getur auðveldlega slökkt á mótornum þegar þú vilt þrífa skúffuframhliðina.
Næmi snertineminn tryggir öryggið með því koma í veg fyrir að skúffan opnist ef truflunar verður vart.
Lágmarksorkunotkun í viðbragðsstöðu (aðeins 3,5 kWh á ári).
5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Einfalt að setja upp; allt sem þú þarft er djúp 45 cm MAXIMERA full útdraganleg skúffa og innstunga.
IKEA of Sweden
Fjarlægið klóna úr innstungunni, þurrkið svo af með rökum klút.
Grunnefni: Pólýamíðplast
Krókur: Stál, Burstuð nikkelhúð