Heldur mottunni á sínum stað sem dregur úr hættunni á að mottan renni og þýðir að auðveldara er að ryksuga hana.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Heldur mottunni á sínum stað sem dregur úr hættunni á að mottan renni og þýðir að auðveldara er að ryksuga hana.
Það er auðvelt að klippa eða brjóta undirlagið saman eða raða nokkrum saman, til að þau passi undir mottur í öllum stærðum og gerðum.
Nota má STOPP stamt teppaundirlag á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.
IKEA of Sweden
Lengd: 200 cm
Breidd: 67.5 cm
Flötur: 1.35 m²
Yfirborðsþéttleiki: 122 g/m²
Ef stama undirlagið hættir að ná festu þá er hægt að þvo það til að bæta gripið.Handþvottur við hámark 40°C.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
100% pólýetýlen