Málning í skærum litum sem auðvelt er að blanda og auðveldar börnunum að blanda eigin liti.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Málning í skærum litum sem auðvelt er að blanda og auðveldar börnunum að blanda eigin liti.
Skemmtilegt og auðvelt í notkun; vatnsglösin standa stöðug í kassanum og penslarnir eru hannaðir til að passa þægilega í höndum barna, svo þau eigi auðvelt með að mála.
Hentugur kassi sem barnið getur notað til að geyma og flytja efni og áhöld.
Sköpun gefur af sér ró og einbeitingu sem kemur sér vel eftir erilsaman skóladag.
Það eru engin eiturefni í MÅLA vörunum – vegna þess að okkur er jafn umhugað um sköpunargáfu næstu kynslóðar og ykkur.
VARÚÐ! KÖFNUNARHÆTTA – smáhlutir. Ekki fyrir börn undir 3 ára.
Fyrir 3 ára og eldri.
Inniheldur: 14 mismunandi liti, bakka, tvö vatnsglös og tvo pensla.
Vatnslitir skilja eftir varanlega bletti á flestum yfirborðsflötum og efnum, en mögulegt er að ná þeim af með því að þvo þá strax með sápu og volgu vatni.
Þrífðu pensla, ílát og kassa með vatni eftir notkun. Þvoið í höndunum. Þrífðu litina með vatni og fjarlægðu umframvatn.
Varan er CE merkt.
S Fager/C Tubertini
Plasthlutar: Pólýprópýlenplast, PET-plast
Pensill: Gegnheilt birki
Bursti: Pólýamíðplast
Málmhluti: Ál