Hægt að nota bæði sem geisla- og venjulegt hallamál.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Hægt að nota bæði sem geisla- og venjulegt hallamál.
Hjálpar þér að setja upp hillur, myndir og flísar í beinni línu þar sem hallamálið sendir beinan geisla á vegginn, jafnvel um hábjartan dag.
Auðvelt í notkun, jafnvel fyrir einn – festu hallamálið á vegginn og þá er hægt að nota báðar hendur við að vinna verkið.
Þú getur fest geislahallamálið á alla málmfleti, þannig verður enn auðveldara að mynda beina línu.
Leysigeisli; forðist að horfa beint í geislann eða að beina honum í augu annarra.
Segulsvið; haldið geislahallamálinu fjarri gangráðum, segulnæmum gagnamiðlum og tækjum sem eru viðkvæm fyrir breytingum á segulsviði.
Pinnar til að staðsetja hallamálið á vegginn eru ekki innifaldir.
Eiginleikar:
Drífur allt að þrjá metra.
Rafhlöður eru seldar sér. Notaðu tvær 1,5 V DC LR03 (AAA) rafhlöður.
Henrik Preutz
ABS-plast, Gervigúmmí