Það er auðvelt fyrir barnið að halda á málinu og drekka sjálft því það er með stút og tvö stór handföng.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Það er auðvelt fyrir barnið að halda á málinu og drekka sjálft því það er með stút og tvö stór handföng.
Unnið úr skaðlausu plasti, sama efni og notað er í pela, einnota bleiur og nestisbox.
Í gegnum glæra plastið er hægt að sjá hversu mikið er eftir í könnunni.
Það hellist síður niður því hægt er að herða lokið vel, en ef málinu er snúið á hvolf getur vökvinn lekið út um stútinn.
Fyrir börn frá fæðingu.
Wiebke Braasch
Rúmtak: 20 cl
Má setja í örbylgjuofn, hitar mat upp að 100°C.Má fara í uppþvottavél, allt að 70°C.
Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)
IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Hægt að endurvinna.
Bolli: Pólýprópýlenplast, Pólýprópýlenplast
Lok: Pólýprópýlenplast