Hnífarekkinn auðveldar þér að sjá og nálgast hnífana þegar þú eldar.
Hnífarnir þínir halda bitinu lengur ef þú hefur þá á segulhnífarekka, heldur en ef þeir eru hafðir lausir í skúffu.
Gefur eldhúsinu þínu fágað yfirbragð.
Mál vöruLengd : 40 cm
Hæð : 3.5 cm
Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar skrúfur/festingar. Notaðu skrúfur/festingar sem henta veggjum heimilisins. Selt sér.
MeðhöndlunÞrífðu með rökum klút, vættum í mildum sápulegi.
Þurrkaðu með hreinum klút.
Þurrkið ávalt yfirborð úr ryðfríu stáli langsum, til að fá jafna, gljáandi áferð.
Notaðu ekki svarfefni, stálull eða hörð eða beitt áhöld sem geta rispað ryðfrítt yfirborðið.
HönnuðurIKEA of Sweden
Efnið í þessari vöru er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar er að finna endurvinnslustöð.
EfniFramhlið/ Bak/ Aðrir: Ryðfrítt stál
Áklæði: PET plast