VEDDINGE í hvítu eru sléttar hurðir sem gefur eldhúsinu þínu mildan og nútímalegan blæ.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
VEDDINGE í hvítu eru sléttar hurðir sem gefur eldhúsinu þínu mildan og nútímalegan blæ.
Lakkaðar hurðir eru sléttar og hnökralausar, þola raka og bletti og það er auðvelt að þrífa þær.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Hægt er að velja hvort hurðin sé hægra eða vinstra megin.
Notaðu með 110° UTRUSTA lömum með innbyggðum dempara, 2 í pakka. Seldar sér.
Bættu við tveimur lömum.
Notaðu með hnúð eða höldu.
Hægt að bæta við FÖRBÄTTRA klæðningum, sökklum og listum í hvítu.
IKEA of Sweden
Breidd: 59.7 cm
Hæð kerfis: 80.0 cm
Breidd kerfis: 60.0 cm
Hæð: 79.7 cm
Þykkt: 1.6 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Trefjaplata, Akrýlmálning, pólýestermálning