Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Close

Löm

UTRUSTA

1.550,-
153 °
Vörunúmer: 00204648
Nánar um vöruna

Lamirnar eru extra gleiðar og opnast í 153° gráður, sem gerir það að verkum að hægt er að hafa skúffu á bak við hurð.

Aðrar vörur í UTRUSTA línunni

UTRUSTA N grind f/ræstivörur 140 UTRUSTA hi 80x37 gler 2stk UTRUSTA Stór löm f lárétta hurð svart 2stk UTRUSTA hi 40x37 gler 2stk UTRUSTA skúffufrhl., há 80 hvítt UTRUSTA hi 60x60 viðaráferð svart 2stk UTRUSTA stoðgr f flokkunarf 80 UTRUSTA hi 60x37 viðaráferð svart 2stk UTRUSTA hi. f/grunnsk. í horn 128 hvítt UTRUSTA þrý 2stk

Nánar um vöruna

Lamirnar eru extra gleiðar og opnast í 153° gráður, sem gerir það að verkum að hægt er að hafa skúffu á bak við hurð.

Með stillanlegum lömum er auðvelt að festa hurðina á réttan stað, hægt að stilla hæð, dýpt og breidd.

Smellulamir sem ekki þarf að skrúfa á hurðina og auðvelt er að fjarlægja hurðina við þrif.

Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Mál vöru

Opnast : 153 °

Fjöldi í pakka : 2 stykki

Meðhöndlun

Þurrkaðu með hreinum klút.

Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án skrúbbefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Efni

Stál, Nikkelhúðað

Tengdar vörur