Lamirnar eru extra gleiðar og opnast í 153° gráður, sem gerir það að verkum að hægt er að hafa skúffu á bak við hurð.
Með stillanlegum lömum er auðvelt að festa hurðina á réttan stað, hægt að stilla hæð, dýpt og breidd.
Smellulamir sem ekki þarf að skrúfa á hurðina og auðvelt er að fjarlægja hurðina við þrif.
Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, www.IKEA.is.
Mál vöruOpnast : 153 °
Fjöldi í pakka : 2 stykki
Þurrkaðu með hreinum klút.
Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án skrúbbefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
HönnuðurIKEA of Sweden
Stál, Nikkelhúðað