Efnið er úr endurunnu pólýester. Með því að nýta efni sem annars yrði hent erum við skrefi nær sjálfbærari framtíð.
Efnið er úr endurunnu pólýester. Með því að nýta efni sem annars yrði hent erum við skrefi nær sjálfbærari framtíð.
Franskur rennilás auðveldar að hengja upp og færa til.
Það er auðveldara að toga kassana úr hólfunum ef þú togar í bandið neðan á þeim.
Hægt að brjóta saman, tekur lítið pláss.
Hægt að bæta við SKUBB kassa með hólfum, 44x34x11 cm.
Passar í PAX fataskápa, 58 cm djúpa.
IKEA of Sweden
Breidd: 35 cm
Dýpt: 45 cm
Hæð: 125 cm
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Þrífðu með mildu sápuvatni.
Með því að nota endurunnið pólýester í vefnaðarvöruna í vörunni notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Vefnaður: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
Innlegg: Pólýprópýlenplast