Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Close

Fartölvustandur

VITTSJÖ

Svarbrúnt/gler
Uppselt
2.990,-
35x65 cm
Vörunúmer: 00250249
Nánar um vöruna

Úr hertu gleri og málmi, slitsterkir efniviðir sem gera yfirbragðið opið og létt.

Aðrar vörur í VITTSJÖ línunni

VITTSJÖ hilluein fartölvbrð 202x175 svarbrúnt/gler VITTSJÖ fartölvub. 100x36 svarbrúnt/gler VITTSJÖ hillueining 100x93 svarbrúnt/gler VITTSJÖ sófaborð 75 svarbrúnt/gler VITTSJÖ hillueining 51x175 svarbrúnt/gler VITTSJÖ sjvbe 100x53 svarbrúnt/gler VITTSJÖ innskborð, 2 í setti 90x50 svarbrúnt/gler VITTSJÖ hillueining 100x175 svarbrúnt/gler

Nánar um vöruna

Úr hertu gleri og málmi, slitsterkir efniviðir sem gera yfirbragðið opið og létt.

Mál vöru

Breidd : 35 cm

Dýpt : 55 cm

Hæð : 65 cm

Burðarþol : 15 kg

Gler þarf að meðhöndla með varúð! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega. Forðaðu því frá höggi, sérstaklega á hliðunum en þar er glerið viðkvæmast.

Meðhöndlun

Strjúktu af með klút vættum með vatni eða glerúða.

Þurrkaðu með hreinum klút.

Hönnuður

Johan Kroon

Umhverfisvernd

Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu ef boðið er upp á slíkt í þínu nágrenni.

Efni

Grunnefni: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Toppplata: hert gler

Tengdar vörur