Í stóra pokanum er nóg pláss fyrir það sem þú vilt geyma. Innihaldið er vel varið með rennilásnum.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Í stóra pokanum er nóg pláss fyrir það sem þú vilt geyma. Innihaldið er vel varið með rennilásnum.
Auðvelt að halda hreinu – bara skola og þurrka.
Hægt að brjóta saman, tekur lítið pláss.
Hentar vel fyrir flokkun.
Pokinn rúmar eitt dekk sem er 62 cm í þvermáli og 20 cm á breidd. Ef þvermálið er minna getur dekkið verið breiðara.
Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
IKEA of Sweden
Lengd: 65 cm
Dýpt: 22 cm
Hæð: 65 cm
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Þrífðu með rökum klút.
100% pólýprópýlen