Þetta barnaskrifborð er bæði hentugt fyrir hannyrðir og sem hirsla ef bætt er við TROFAST geymslukassa í mismunandi stærðum og litum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Þetta barnaskrifborð er bæði hentugt fyrir hannyrðir og sem hirsla ef bætt er við TROFAST geymslukassa í mismunandi stærðum og litum.
Börnin ná auðveldlega í dótið sitt þegar TROFAST kassar eru undir lokunum - og geta lagað til eins og skot!
Notaðu með TROFAST geymslukössum.
Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
S Fager/J Karlsson
Lengd: 83 cm
Breidd: 58 cm
Hæð: 48 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og við, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Borðplata/ Fótur: Gegnheil fura, Litað akrýllakk
Lok: Birkikrossviður, Trefjaplata, Akrýlmálning, Glært akrýllakk
Barnakollur, 24x24x28 cm