Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Close

Leikfangaeldhús

DUKTIG

12.950,-
72x40x109 cm
Vörunúmer: 60319972
Nánar um vöruna

Fyrir litla ofurkokka og bakara er þetta eins og draumurinn sem rættist. Með þessu fína eldhúsi geta þau eldað, alveg eins og fullorðnu kokkarnir í sjónvarpinu, og leyft allri fjölskyldunni að bragða á nýjustu réttunum.

Aðrar vörur í DUKTIG línunni

DUKTIG 9-hl. ávaxtak. DUKTIG grænmetiss 14 hl.. DUKTIG leikfanga búðarkassi DUKTIG N glas marglitt 8stk DUKTIG leikfanga eldhúsáhöld 5 hlutir í pk margl DUKTIG kaffi-/tesett, 10 í setti marglitt DUKTIG N leikfpottas., 5 í setti stállitt DUKTIG N mjúkdýr DUKTIG diskur/skál 12stk DUKTIG múffusett, 4 hlutir

Nánar um vöruna

Fyrir litla ofurkokka og bakara er þetta eins og draumurinn sem rættist. Með þessu fína eldhúsi geta þau eldað, alveg eins og fullorðnu kokkarnir í sjónvarpinu, og leyft allri fjölskyldunni að bragða á nýjustu réttunum.

Það er hægt að slökkva og kveikja á ljósunum á hellunum sem lýsa eins og alvöru hellur án þess að hitna.

Vex með barninu þínu. Fæturnir eru stillanlegir og bjóða upp á þrjá möguleika.

Hvetur til hlutverkaleiks; börn þroska félagsfærni sína með því að herma eftir fullorðna fólkinu og finna upp hlutverk.

Mál vöru

Breidd : 72 cm

Dýpt : 40 cm

Hæð : 109 cm

Rafhlöður eru seldar sér. Notaðu fjórar LR6 AA 1,5V rafhlöður.

Díóðurnar nota lágspent rafmagn og verða ekki heitar.

Fyrir 3 ára og eldri.

Það er hægt að taka vaskinn úr, það auðveldar öll þrif.

Varan er CE merkt.

Meðhöndlun

Þrífðu með rökum klút.

Hönnuður

Mikael Warnhammar

Umhverfisvernd

Inniheldur ekkert viðbætt BPA (Bisfenól A).

Við gerum strangar kröfur um viðarefni sem við notum, þ.m.t. bann við ólöglega felldum við. Frá árinu 2020 viljum við að allur viður sem við notum komi frá sjálfbærari aðilum og sé auðkenndur sem vottaður eða endurunninn.

Efni

Grunnefni: Trefjaplata, birkikrossviður, Málning, Glært akrýllakk

Hurð: Trefjaplata, Málning

Gluggi: Akrýlplast

Vaskar/ Blöndunartæki/ Fótur/ Handfang: Pólýprópýlenplast

Rör: Stál, Litað duftlakk

Vinnusvæði: ABS-plast., Pólýprópýlenplast

Bakhlið: Trefjaplata

60319972
DUKTIG leikfangaeldhús (PDF)

Eingöngu er hægt að hlaða niður nýjustu útgáfu af leiðbeiningum. Þær eru því hugsanlega frábrugðnar leiðbeiningunum sem fylgja vörunni.

Tengdar vörur