Rafhúðað álið gerir kökuformin einstaklega endingargóð og slitsterk svo þau endast um ókomin ár.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Rafhúðað álið gerir kökuformin einstaklega endingargóð og slitsterk svo þau endast um ókomin ár.
Rákirnar í botninum grípa deigið og koma í veg fyrir að formið leki.
Það er auðvelt að ná kökunni úr forminu þar sem botninn er laus.
Þú getur skipt á milli tveggja botna, sem hægt er að fjarlægja, til þess að baka mismunandi kökur í sama forminu.
Kökuform með tveimur mismunandi botnum. Rúmtak 2,5 l og 3,0 l.
Best er að smyrja ávallt formið með olíu eða smjöri.
Ekki ætlað undir matvæli með hátt sýrustig.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Preutz/Wihlborg/Braasch/Karlsson
Má aðeins þvo í höndunum.Má fara í ofn.Má ekki fara í uppþvottavél.
Ál, Húðun á málm