Útlit hverrar körfu er einstakt þar sem hún er handfléttuð.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Útlit hverrar körfu er einstakt þar sem hún er handfléttuð.
Þú getur valið um hvernig þú vilt nota þessa körfu, þú getur látið handföngin snúa upp eða niður og leyft innihaldinu að njóta sín.
Það er auðveldara að hafa skipulag á eigum sínum og finna það sem mann vantar ef þær eru geymdar í körfum.
Sjávargras er efni með náttúrulegum litbrigðum sem eru breytileg eftir því hvar og hvenær plantan vex og veðurskilyrðum þegar uppskera á sér stað.
IKEA of Sweden
Hæð: 32 cm
Þvermál: 25 cm
Lágmarkshæð: 18 cm
Þurrkaðu af með þurrum klút.
Með því að nota endurnýjanlegt efni eins og stör (eða sjávargras) í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Öfugt við jarðefni og önnur takmörkuð hráefni, eru endurvinnanleg hráefni fengin af lifandi uppsprettu sem hægt er að rækta upp á sama hraða og þau eru notuð.
Sjávargras, Glærlakkað